top of page

 

Sambönd mæðra og dætra hafa löngum verið talin flókin og gefa
sálfræðingum nokkuð að iðja um ókomin ár. Því er þó ekki að neita
að slík sambönd eru bæði djúp og tilfinningarík. Leikverkið Mother
Load fjallar um lífslok og ákvarðanir sem skylduræknar dætur
verða að taka við þær aðstæður. Þrátt fyrir ágreining,
friðarsamninga, erjur og endanlega sátt (hvort sem þeim líkar betur
eða verr) eru böndin milli sterkra sjálfstæðra kvenna órjúfanleg og
full ástar.
 

„Verkinu Mother Load tekst á klukkustund og tíu mínútum betur að
gera afar óljós mörkin á milli lífs og listar."
Megan Grabowski, Pittsburgh in the Round

„...Margbreytilegir, flóknir en ánægjulegir þættir mæðra og
dætrasambands eru dregnir fram í Mother Load. Hlátur, grátur og
kunnugleg fortíðarþrá.
"

- Michelle Pilecki for City Paper 

16 x 20 (5).jpg
16 x 20 (8)_edited.jpg

„Tvær konur kynnast hvor annarri og sjálfum sér í leiðinni í
tilfinningaþrungri sögu. Haston syngur, dansar og vælir af ákafa.
Þetta er kraftmikið leikhúskvöld."

- Mike ‘Buzz’ Buzzelli for ‘Burgh Vivant 

bottom of page